Bubbi marg sagði sjálfur að þessir tónleikar væru ekki til að mótmæla neinu heldur bara til að sýna samstöðu og þjappa fólkinu saman. Enda mátti það glöggt heyrast á undurfögrum tónum Bubba á Rás 2 í morgun þegar hann frumflutti lag sem hann samdi líklega í bílnum á leiðinni upp í útvarpshús í morgun. Textinn í laginu var eitthvað á þessa leið:
Við erum ein fjölskylda....
Við þurfum að standa saman ....
Við erum í kreppu og við erum fjölskylda.........
osfrv.
![]() |
Fjöldi fólks á mótmælasamkomu Bubba |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
dofri
-
eirikurbergmann
-
ea
-
fridjon
-
killjoker
-
gummisteingrims
-
gudnim
-
lostintime
-
gudrunarbirnu
-
hallurg
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
nosejob
-
jensgud
-
jogamagg
-
jonasantonsson
-
jonthorolafsson
-
bisowich
-
kiddip
-
hrafnaspark
-
omarragnarsson
-
frisk
-
sirrycoach
-
zsigger
-
athena
-
stebbifr
-
sveitavargur
-
stormsker
-
tharfagreinir
-
vitinn
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ædislegur texti hjá RíkisBubba......not
Jóhann (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 13:51
Var stödd á svæðinu þegar Bubbi hóf upp raust sína á ensku....1sta lag. Seinna kom Stál og hnífur.....ég fór bara í göngutúr það var betra.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 9.10.2008 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.