Það stendur ekkert um það í fréttinni hversu margir eru að þiggja örorkubætur, einungis hversu margir eru metnir örykjar. Ég veit um mörg tilfelli þar sem örykjar, jafnvel metnir 100%, eru í vinnu og sumir fullri vinnu þar að auki. Þetta eru því ekki 15.000 manns sem eru að fá bætur eða amk ekki óskertar bætur. Spurning hver sú tala sé?
![]() |
15 þúsund manns metnir 75% öryrkjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 30.1.2009 | 11:39 (breytt kl. 11:40) | Facebook
Bloggvinir
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
dofri
-
eirikurbergmann
-
ea
-
fridjon
-
killjoker
-
gummisteingrims
-
gudnim
-
lostintime
-
gudrunarbirnu
-
hallurg
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
nosejob
-
jensgud
-
jogamagg
-
jonasantonsson
-
jonthorolafsson
-
bisowich
-
kiddip
-
hrafnaspark
-
omarragnarsson
-
frisk
-
sirrycoach
-
zsigger
-
athena
-
stebbifr
-
sveitavargur
-
stormsker
-
tharfagreinir
-
vitinn
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
100 % öryrkjar í fullri vinnu, því á ég bágt með að trúa! 100 % öryrki er ekki fær um að mata sig sjálfur eða komast á salerni, getur nánast ekkert hjálpar- laust. 75 % öryrki er ófær um að vinna en getur sinnt eigin þörfum að mestu. Hinsvegar er nú að koma í ljós að 75% öryrkjar á bótum vilja fá að vinna með til að lifa mannsæmandi lífi en þá ættu þeir tæplega að vera metnir óvinnufærir eða hvað.
Lúsin (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 23:55
Öryrkjamatið virðist oft vera metið 100% þrátt fyrir að einstaklingurinn geti vel matað sig og komist á salernið hjálparlaust. Menn geta eflaust rökrætt slíkt mat en þannig er það nú og þessir aðilar, sem eiga klárlega við sjúkdóma og fatlanir að stríða, eru oft vel fúnkerandi í þjóðfélaginu þrátt fyrir þessar fullyrðingar þínar. Kynntu þér bara málið betur..
Stefán Örn Viðarsson, 31.1.2009 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.