Það stendur ekkert um það í fréttinni hversu margir eru að þiggja örorkubætur, einungis hversu margir eru metnir örykjar. Ég veit um mörg tilfelli þar sem örykjar, jafnvel metnir 100%, eru í vinnu og sumir fullri vinnu þar að auki. Þetta eru því ekki 15.000 manns sem eru að fá bætur eða amk ekki óskertar bætur. Spurning hver sú tala sé?
15 þúsund manns metnir 75% öryrkjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 30.1.2009 | 11:39 (breytt kl. 11:40) | Facebook
Bloggvinir
- bjarnihardar
- brandarar
- dofri
- eirikurbergmann
- ea
- fridjon
- killjoker
- gummisteingrims
- gudnim
- lostintime
- gudrunarbirnu
- hallurg
- ingolfurasgeirjohannesson
- nosejob
- jensgud
- jogamagg
- jonasantonsson
- jonthorolafsson
- bisowich
- kiddip
- hrafnaspark
- omarragnarsson
- frisk
- sirrycoach
- zsigger
- athena
- stebbifr
- sveitavargur
- stormsker
- tharfagreinir
- vitinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
100 % öryrkjar í fullri vinnu, því á ég bágt með að trúa! 100 % öryrki er ekki fær um að mata sig sjálfur eða komast á salerni, getur nánast ekkert hjálpar- laust. 75 % öryrki er ófær um að vinna en getur sinnt eigin þörfum að mestu. Hinsvegar er nú að koma í ljós að 75% öryrkjar á bótum vilja fá að vinna með til að lifa mannsæmandi lífi en þá ættu þeir tæplega að vera metnir óvinnufærir eða hvað.
Lúsin (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 23:55
Öryrkjamatið virðist oft vera metið 100% þrátt fyrir að einstaklingurinn geti vel matað sig og komist á salernið hjálparlaust. Menn geta eflaust rökrætt slíkt mat en þannig er það nú og þessir aðilar, sem eiga klárlega við sjúkdóma og fatlanir að stríða, eru oft vel fúnkerandi í þjóðfélaginu þrátt fyrir þessar fullyrðingar þínar. Kynntu þér bara málið betur..
Stefán Örn Viðarsson, 31.1.2009 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.