Flokkur: Bloggar | 27.2.2008 | 09:51 (breytt kl. 09:52) | Facebook
Athugasemdir
Er það þá ekki líka góð kynningarstarfsemi fyrir framleiðendur kvikmynda og annara sjónvarpsþátta að RUV sýni það án endurgjalds eða kanski fyrir 15.000 kall?
Þetta er jú eftir allt útsendingatími sem RÚV yrði að greiða fyrir á einhvern eða annan hátt þótt tónlistarmenn væru ekki á skjánum. Í kastljósi eru tónlistarmenn að búa til sjónvarpsefni fyrir RÚV hvort sem þeim líkar betur eða verr. Er þórhallur kanski á 15 kallinum sjálfur??
Baldur P
Baldur P (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 18:14
Kvikmyndagerðarmenn verða að svara fyrir sig.. ég get ekki verið talsmaður þeirra. Ég þekki hinsvegar tónlistabransann ansi vel og ég veit vel að þetta er eini möguleikinn fyrir marga til að koma sér að. Ef RÚV hættir með tónlist í Kastljósinu og Rás 2 hættir með live hljómsveitir í Popplandi vegna einhverra deilna við tónlistarmenn þá er ekki nokkur einasta vettvangur fyrir óþekkta hljómlistamenn að láta í sér heyra í fjölmiðlum.
Rúv er nefnilega eina frjálsa sjónvarpsstöðin og Rás 2 er eina frjálsa útvarpsstöðin á íslandi í dag.. aðrar stöðvar eru bundar playlistum og þrýsting frá eigendum, útgefendum og samstarfsaðilum.
Stefán Örn Viðarsson, 28.2.2008 kl. 15:33
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Bloggvinir
- bjarnihardar
- brandarar
- dofri
- eirikurbergmann
- ea
- fridjon
- killjoker
- gummisteingrims
- gudnim
- lostintime
- gudrunarbirnu
- hallurg
- ingolfurasgeirjohannesson
- nosejob
- jensgud
- jogamagg
- jonasantonsson
- jonthorolafsson
- bisowich
- kiddip
- hrafnaspark
- omarragnarsson
- frisk
- sirrycoach
- zsigger
- athena
- stebbifr
- sveitavargur
- stormsker
- tharfagreinir
- vitinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Að sjálfsögðu á framkvæmdaraðilinn (í þessu tilfelli RÚV) að sjá um þessa hluti og hafa þetta á hreinu gagnvart höfundum laganna. Hinsvegar verða höfundar að semja sjálfir við flytjendur sína en það eru höfundarnir sem að eiga í samskiptum við RÚV hvað þetta varðar og "fronta" lagið. Flytjendurnir og höfundarnir verða svo að semja sín á milli.
Þessi þáttur var gríðarlega vinsæll og þeir teigðu og toguðu hann eins og mögulegt var, mér finnst fullkomlega eðlilegt að höfundar fái eitthvað fyrir sinn snúð í þessu máli.
Hér er svo comment sem ég skrifaði hvað á annað blogg um svipað mál en þar er verið að fjalla almennt um greiðslur til tónlistamanna frá RÚV en ekki bara í þessum þætti:
Mér finnst reyndar slæmt ef að það á að fara að pína Rás 2 til að fara að borga þeim hljómsveitum sem þar koma fram live. Flestar hljómsveitirnar sem þangað koma eru þar í kynningarstarfssemi. Annaðhvort eru þetta lítið eða ekkert þekktar hljómsveitir / tónlistarmenn, eða að einhver þekktur kemur til að kynna ákveðna tónleika eða plötu sem viðkomandi er að gefa út. Þetta er s.s. klárlega kynningarstarfsemi í því tilviki.
Kastljós er álíka vettvangur og mér finnst yfir höfuð frábært að RÚV skuli leggja út í það að hafa svona tónlistaratriði á hverju kvöldi. Áður en Kastljós kom til sögunnar var ekki nokkur leið fyrir óþekkta hljómsveit að koma svona fram í sjónvarpi. Ekki það að auðvitað er 15.000 kall bara mjög hóflegt gjald fyrir RÚV að greiða sem þakklætisvott en það er óþarfi að fara frammúr sér í þessu og vera eitthvað að ofmetnast.
Það er nú þannig að flestir ungir hljómlistamenn eru að þessu fyrir listina og frægðina miklu frekar en peningana. þeir sem eru komnir á það stig að gera þetta fyrir peningana eiga bara að sleppa þessu hvort sem er.. það er enga peninga á þessu að græða til að byrja með!