Þjóðsagan um Atlantis??

Í gegnum tíðina hefur oft verið minnst á þjóðsöguna um týndu borgina Atlantis sem á að liggja á hafsbotni. Í sögunni segir frá borg framtíðarinnar með glæsilegum byggingum þar sem engu var til sparað.

Þetta minnir nú óneytanlega á borgina Dubai í dag og miðað við hækkun yfirborðs sjávar í framtíðinni og hversu glæfralega menn eru að byggja húsin þarna rétt við sjávarmál á manngerðum uppfyllingum var þjóðsagan um Atlantis alltaf framtíðarsýn en ekki saga úr fortíðinni!


mbl.is Engin kreppa í Dubai
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Góð pæling

Guðni Már Henningsson, 21.11.2008 kl. 23:22

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Atlantis.....framtíðarborg.....Dubai....ég þangað. Gleðilega hátíð. 

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 21.12.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband