Í gegnum tíðina hefur oft verið minnst á þjóðsöguna um týndu borgina Atlantis sem á að liggja á hafsbotni. Í sögunni segir frá borg framtíðarinnar með glæsilegum byggingum þar sem engu var til sparað.
Þetta minnir nú óneytanlega á borgina Dubai í dag og miðað við hækkun yfirborðs sjávar í framtíðinni og hversu glæfralega menn eru að byggja húsin þarna rétt við sjávarmál á manngerðum uppfyllingum var þjóðsagan um Atlantis alltaf framtíðarsýn en ekki saga úr fortíðinni!
![]() |
Engin kreppa í Dubai |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 21.11.2008 | 09:33 (breytt kl. 11:24) | Facebook
Bloggvinir
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
dofri
-
eirikurbergmann
-
ea
-
fridjon
-
killjoker
-
gummisteingrims
-
gudnim
-
lostintime
-
gudrunarbirnu
-
hallurg
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
nosejob
-
jensgud
-
jogamagg
-
jonasantonsson
-
jonthorolafsson
-
bisowich
-
kiddip
-
hrafnaspark
-
omarragnarsson
-
frisk
-
sirrycoach
-
zsigger
-
athena
-
stebbifr
-
sveitavargur
-
stormsker
-
tharfagreinir
-
vitinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð pæling
Guðni Már Henningsson, 21.11.2008 kl. 23:22
Atlantis.....framtíðarborg.....Dubai....ég þangað. Gleðilega hátíð.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 21.12.2008 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.