Hver borgaði fyrir þessa "frétt"?

Þetta er ekki frétt, þetta er bara auglýsing. Eru mbl.is menn farnir að taka greiðslur fyrir að búa til svona "fréttir" ? Annaðhvort það eða þeir eru algjörlega búnir að missa allan metnað í sínu starfi.

Get ég selt bílinn minn í gegnum mbl.is? Hin fullkomni bíll til sölu? hmmm..


mbl.is „Hið fullkomna lén“ er falt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir...

Rolegur, eg sendi theim thetta. Fann thetta thegar eg var ad leita mer ad rennibekk a netinu.  Thetta hefur tekid bladamann 2-3min ad setja inn a mbl.is.

Vera gladur... thad er føstudagur.

Haukur Sig (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 13:58

2 Smámynd: Stefán Örn Viðarsson

já fyrirgefðu það en mér finnst þetta bara ekki frétt og ekki eitthvað sem mbl.is ætti að vera að birta.

Fyrir utan það er ég ægilega glaður á föstudegi :)

Stefán Örn Viðarsson, 20.2.2009 kl. 14:03

3 Smámynd: Haukur Sigurðsson

Eftir a ad hyggja finnst mer thu nu hafa rett fyrir ther. Frettamidill skal vera slikur. Thetta er B2.is dæmi.

Haukur Sigurðsson, 20.2.2009 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband